Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bæjaryfirvöld í Garði lýsa vonbrigðum með Vegagerðina
Garðvegur, milli Reykjanesbæjar og Garðs.
Miðvikudagur 21. júní 2017 kl. 18:14

Bæjaryfirvöld í Garði lýsa vonbrigðum með Vegagerðina

Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs lýsir vonbrigðum með þá viðhaldsáætlun sem fram kemur í svari Vegagerðarinnar. Bæjaryfirvöld í Garði höfðu sent Vegagerðinni erindi þar sem óskað var eftir úttekt á ástandi þjóðvega í sveitarfélaginu.
 
Í svari Vegagerðarinnar er gerð grein fyrir mati á ástandi vega og áætlun um viðhaldsframkvæmdir á þessu ári.  
 
Slæmt ástand Garðvegar og Garðskagavegar kallar á mun meira viðhald og úrbætur en Vegagerðin áformar, segir í gögnum bæjarráðs Garðs.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024