Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 18. janúar 2002 kl. 10:19

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkir sameiningu Bæjarveitna og Hitaveitu Suðurnesja

Fréttir.is í Vestmannaeyjum segja frá því á vef sínum að bæjarstjórn Vestmannaeyja hafi í gærkveldi samþykkt fyrirhugaða sameiningu við Hitaveitu Suðurnesja. Vestmannaeyjalistinn, sem situr í minnihluta, hafði boðaða að hann tæki afstöðu til málsins á fundinum. Það kom á óvart að bæjarfulltrúar hans skyldu greiða atkvæði gegn sameiningunni. Tillagan var samþykkt með fjórum atkvæðum meirihlutans gegn þrem atkvæðum minnihlutans.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024