Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bæjarstjórn og bæjarráð Reykjanesbæjar lækka um 5%
Föstudagur 14. nóvember 2014 kl. 10:54

Bæjarstjórn og bæjarráð Reykjanesbæjar lækka um 5%

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær 5% lækkun á föstum launum bæjarfulltrúa og bæjarráðsmanna Reykjanesbæjar en þær verða kynntar samhliða öðrum aðhaldsaðgerðum í  fjárhagsáætlun 2015. Tillagan var samþykkt 5-0.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024