Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bæjarstjórn í sumarfrí
Föstudagur 19. júní 2015 kl. 14:09

Bæjarstjórn í sumarfrí

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar er komin í sumarfrí og hefur falið bæjarráði fullnaðarafgreiðslu mála á meðan sumarleyfi bæjarstjórnar stendur yfir frá 17. júní til 13. ágúst nk.

Næsti bæjarstjórnarfundur verður þriðjudaginn 18. ágúst 2015.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024