Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bæjarstjórn hefur ekki tekið afstöðu
Mánudagur 5. nóvember 2007 kl. 17:42

Bæjarstjórn hefur ekki tekið afstöðu

Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Vogum, segir það ekki rétt sem fram kemur í Morgunblaðinu í dag að bæjarstjórn Voga hafi samþykkt tillögu umhverfisnefndar um að hafna öllum valkostum Landsnets um nýjar háspennulínur í landi sveitarfélagsins.
Bæjarstjórn hefur ekki enn fundað um tillöguna og gerir það ekki fyrr en í desember, að sögn Róberts. Hann segir skipulags- og bygginganefnd einnig eiga eftir að fjalla um málið.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024