Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bæjarstjórinn í Grindavík á sjúkrahús með hjartsláttartruflanir
Þriðjudagur 22. september 2009 kl. 14:40

Bæjarstjórinn í Grindavík á sjúkrahús með hjartsláttartruflanir

Jóna Kristín Þorvaldsdóttir bæjarstjóri í Grindavík var lögð inn á Landspítalann í gær eftir að hafa fengið hjartsláttartruflanir. Hún fékk að fara heim í dag en var fyrirskipað af læknum að taka því rólega á næstunni og verður undir eftirliti. Þetta kemur fram á heimasíðu Grindavíkurbæjar.

Jóna Kristín bað fyrir um bestu kveðjur til allra og segist vænta þess að vera mætt fljótlega til starfa á ný.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024