Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Bæjarstjórinn færði Helgu blómvönd
Föstudagur 17. janúar 2003 kl. 11:19

Bæjarstjórinn færði Helgu blómvönd

Helga Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu Suðurnesja, hlaut í gær hvatningarviðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstri fyrir störf sín í ferðamálum en hún hefur starfað mikið á því sviði gegnum árin og m.a. haldið úti rekstri hvalaskoðunarferða í 10 ár. Árni Sigfússoon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, færði Helgu blómvönd í morgun frá bænum og hafði Árni á orði að Reykjanesbær yrði að halda í samstarf við hana áfram.Helga var að vonum mjög ánægð með viðurkenninguna og var hún mjög glöð þegar Árni færði henni blómvönd ásamt kveðju frá bænum.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25