Bæjarstjóri á ÍNN í kvöld
Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, er gestur Ingva Hrafns Jónssonar í þættinum Hrafnaþingi á sjónvarpsstöðinni ÍNN í kvöld kl. 20:00.
Þar munu þeir félagar ræða um atvinnumálin á Suðurnesjum og mun þátturinn í kvöld vera áhugaverður og vert að hvetja fólk til að stilla á rás 20 á myndlyklum Digital Íslands og myndlykli Símans.