Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bæjarráð vill möstrin í burtu
Föstudagur 20. nóvember 2009 kl. 08:38

Bæjarráð vill möstrin í burtu


Bæjarráð Grindavíkur tekur heilshugar undir áskorun íbúafundar, sem haldinn var á dögunum, um að fjarlæga eigi fjarskiptamöstrin frá byggðinni en þau þjónuðu áður Bandaríkjaher.  Í ályktun íbúafundarins var þess krafist að fjarskiptamöstrin yrðu fjarlægð hið fyrsta. Málið kom til umræðu á bæjarráðsfundi í fyrradag þar sem þetta kom fram.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024