Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bæjarráð Grindavíkur mótmælir sameiningartillögu harðlega
Föstudagur 8. október 2004 kl. 11:37

Bæjarráð Grindavíkur mótmælir sameiningartillögu harðlega

Á fundi bæjarráðs Grindavíkur sl. miðvikudag er tillögum nefndar um sameiningu sveitarfélaga harðlega mótmælt.  Segir í fundargerð bæjarráðs að í tillögunum sé Grindavíkurbær settur undir sameiningartillögur  með sveitarfélögum á Suðurnesjum þvert gegn ályktun og umsögn bæjarstjórnar.
Samkvæmt tillögum sameiningarnefndarinnar er gert ráð fyrir að sveitarfélög á Suðurnesjum verði sameinuð í eitt.

Myndin: Frá hátíðarhöldum Sjóarans Síkáta í Grindavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024