Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 18. janúar 2003 kl. 09:43

Bæjarráð fjallar um hundasvæði

Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar sl. fimmtudag var tekið fyrir erindi frá Þóru Kristínu Hjaltadóttur fyrir hönd hundeigenda á Suðurnesjum þar sem farið er fram á að bæjarfélagið úthluti landsvæði þar sem hundaeigendur gætu viðrað hundana sína. Bæjarstjóra var falið að ræða við viðkomandi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024