BÆJARFULLTRÚAR MINNAST HINNA LÁTNU
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar kom saman s.l. þriðjudag en þar sem mikil sorgríkir nú í bæjarfélaginu vegna láts þriggja manna var ákveðið að hafafundinn stuttan. Skúli Þ. Skúlason, oddviti bæjarstjórnar, vottaðiaðstandendum hinna látnu, innilegustu samúðarkveðjur fyrir höndbæjarfulltrúa Reykjanesbæjar og bað þess að góður guð mætti gefa þeim styrkí sorginni. Að lokum stóðu bæjarfulltrúar upp úr sætum sínum og gerðuaugnabliks þögn í virðingarskyni við þá sem létust.