Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bæjarfulltrúar í Reykjanesbæ á þing?
Fimmtudagur 3. október 2002 kl. 09:32

Bæjarfulltrúar í Reykjanesbæ á þing?

Böðvar Jónsson, formaður bæjarráðs og einn af toppum Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ hefur ákveðið að gefa kost á sér á framboðslista D-listans í nýju suðurkjördæmi. Suðurnesjamennirnir sem setið hafa á þingi fyrir íhaldið eru Kristján Pálsson og Árni Ragnar Árnason. Sá síðarnefndi gaf það út í viðtali við TVF nýlega að hann væri ekki búinn að ákveða hvað hann myndi gera en sagði í viðtalinu að sér fyndist prófkjörsbarátta hafa orðið rætnari undanfarin áratug . Þá hefur Jóhann Geirdal ákveðið að berjast fyrir öruggu sæti á lista Samfylkingarinnar. Þar mun hann berjast við sitjandi þingkonu; Sigríði Jóhannesdóttur. Það gæti því farið svo að tveir bæjarfulltrúar Reykjanesbæjar. - Sjá nánar í Svörtu og sykurlausu hér á vef Víkurfrétta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024