Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bæjarbúar noti ljósleysi og hugi að barneignum
Mánudagur 18. janúar 2016 kl. 15:48

Bæjarbúar noti ljósleysi og hugi að barneignum

Vegna vinnu við aðveitustöðina á Fitjum í Reykjanesbæ í kvöld mun öll gatnalýsing í Reykjanebæ detta út milli 22:30 og 00:00. Þetta kemur fram í tikynningu frá Umhverfissviði Reykjanesbæjar.

Í sömu tilkynningu eru bæjarbúar hvattir til að huga að barneignum af þessu tilefni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024