B-listi framsóknarmanna og óháðra í Sandgerði samþykktur
Á fjölmennum fundi Framsóknarfélags Sandgerðis í gær, 29. mars, var lögð fram tillaga kjörnefndar að framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara hinn 29. maí n.k. Tillaga kjörnefndar var samþykkt samhljóða.
Framboðslistann skipa eftirtaldir aðilar:
1. Guðmundur Skúlason, Lækjarmótum 16, 36 ára, framkvæmdarstjóri
2. Ester Grétarsdóttir, Uppsalaveg 7, 52 ára, rannsóknamaður
3. Eyjólfur Ólafsson, Lækjamótum 10, 56 ára, rafeindavirki
4. Valgerður Guðbjörnsdóttir, Miðtúni 15, 31 árs,félagsfræðingur
5. Daði Bergþórsson, Miðtúni 9, 34 ára, deildarstjóri
6. Anna Elín Björnsdóttir, Lækjamótum 4, 34 ára, bankastarsmaður
7. Eybjörg Helga Daníelsdóttir, Lækjarmótum 23, 25 ára, leiðbeinandi
8. Jón Sigurðsson, Stafnesvegi 12, 60 ára, verkstjóri
9. Magnús Elvar Viktorsson, Suðurgötu 31, 39 ára, hlaðmaður
10. Anton Anthony John Stissi, Miðtúni 1, 38 ára, lagerstjóri
11. Anna Ragna Siggeirsdóttir, Suðurgötu 16, 35 ára, húsmóðir
12. Unnur Sveindís Óskarsdóttir, Norðurtúni 7, 48 ára, verslunarstjóri
13. Óskar Þór Guðjónsson, Vallargötu 33, 45 ára, bifreiðastjóri
14. Haraldur Hinriksson, Vallargötu 24, 57 ára, bæjarfulltrúi