Austan og norðaustan 5-10 m/s
Á Garðskagavita voru A 8 kl. 9 og 2ja stiga hiti.
Klukkan 6 í morgun var austlæg átt, 10-15 m/s syðst á landinu, en annars hægari. Skýjað var með köflum og frostlaust við suðurströndina, en kaldast 10 stiga frost í Húsafelli.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Austan og norðaustan 5-10 m/s og skýjað með köflum. Hiti kringum frostmark við ströndina, en annars vægt frost.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Austlæg átt, víða 3-10 m/s, en hvassari suðaustan til. Dálítil él á suðaustanverðu landinu, en annars yfirleitt bjartviðri. Hiti 1 til 5 stig við suðurströndina, en annars 0 til 8 stiga frost.
Mynd: Vetrarmorgun á Fitjum. Ljósm: Kjartan Már Kjartansson.
Klukkan 6 í morgun var austlæg átt, 10-15 m/s syðst á landinu, en annars hægari. Skýjað var með köflum og frostlaust við suðurströndina, en kaldast 10 stiga frost í Húsafelli.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Austan og norðaustan 5-10 m/s og skýjað með köflum. Hiti kringum frostmark við ströndina, en annars vægt frost.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Austlæg átt, víða 3-10 m/s, en hvassari suðaustan til. Dálítil él á suðaustanverðu landinu, en annars yfirleitt bjartviðri. Hiti 1 til 5 stig við suðurströndina, en annars 0 til 8 stiga frost.
Mynd: Vetrarmorgun á Fitjum. Ljósm: Kjartan Már Kjartansson.