Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aukin sorphreinsun um jólin
Miðvikudagur 21. desember 2005 kl. 14:09

Aukin sorphreinsun um jólin

Aukin áhersla verður lögð á sorphreinsun á Suðurnesjum fyrir jólin og einnig á milli jóla og nýárs. Þannig verður hreinsað á öllu svæðinu fyrir jól og það sama er uppi á teningnum á milli hátíða. Íbúar þurfa því ekki að óttast að vera með fullar tunnur fram á nýja árið.


Opnunartímar móttökustöðvar og gámaplana jólin 2005
Opnunartímar móttökustöðva og gámaplana Kölku yfir jól og áramót verða sem hér segir:

Móttökustöð Kölku fyrir fyrirtæki:
24. desember - Lokað
25. desember - Lokað
26. desember - Lokað
31. desember - Lokað
1. janúar - Lokað

Gámasvæðið við Kölku
24.desember: 9 - 12
25.desember - Lokað
26.desember - Lokað
31.desember - 9 - 12
1.janúar - Lokað

Gámasvæðið í Grindavík
24.desember - 9-12
25.desember - Lokað
26.desember - Lokað
31.desember - 9-12
1.janúar - Lokað

Gámasvæðið í Vogum
24.desember - 9-12
25.desember - Lokað
26.desember - Lokað
31.desember - 9-12
1.janúar - Lokað

Að öðru leyti gildir hefðbundinn opnunartími móttökustöðvar og gámasvæða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024