Aukið eftirlit með ölvunarakstri
Lögreglan á Suðurnesjum verður með aukna áherslu á ölvunaraksturseftirlit núna í desember.
Mikið um jólahlaðborð og mannfagnaði í desembermánuði og því er gott að halda í heiðri orðatiltækið „Eftir einn ei aki neitt“.