Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 17. maí 2000 kl. 13:59

Auglýst eftir leikskólastjóra

Á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar sl. þriðjudag kom fram að huga þyrfti að ráðningu leikskólastjóra fyrir nýja leikskólann við Vallarbraut í Njarðvík. Jónína A. Sanders (D) sagði að staðan yrði auglýst í Morgunblaðinu nk. sunnudag. Þeim tilmælum hefur þegar verið beint til skólaskrifstofunnar að finna væntanlegum leikskólastjóra vinnuaðstöðu og nauðsynleg áhöld til undirbúnings starfa sinna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024