Heklan
Heklan

Fréttir

Auglýsingaskjáum við Reykjanesbraut slegið á frest
Þriðjudagur 25. september 2018 kl. 09:53

Auglýsingaskjáum við Reykjanesbraut slegið á frest

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur ekki tekið afstöðu til auglýsingaskjáa við Reykjanesbraut. Endurskoða þarf skiltareglur sveitarfélagsins til þess að taka á þessum miðlum. 
 
Fyrirtækið Air Chefs ehf. sótti á dögunum um að reisa tvo auglýsingaskjái á einum fæti innan lóðar Stapabrautar 1. Skjáirnir snúi að Reykjanesbraut og að umferð bæði að og frá Reykjanesbæ. Erindi fyrirtækisins var frestað.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25