Auðvelt að kaupa tóbak
Á árinu 2000 gerðu SamSuð og HES þrjár kannanir á sölu tóbaks til unglinga á Suðurnesjum. Hlutfall staða sem seldu tóbak fór úr 65% í mars niður í 24% í desember.
Þrátt fyrir það selja flestar verslanir á Suðurnesjum unglingum undir 18 ára aldri tóbak. Aðeins sex sölustaðir af 29, seldu unglingum ekki tóbak. Þessir staðir eru Brautarnesti, Fitjaborg-bensínsala, Kaupfélagið, Faxabraut, Myndlist og Sparkaup í Reykjanesbæ og Olís bensínsala, Grindavík. Aðrir sölustaðir á Suðurnesjum seldu unglingum einu sinni eða oftar. Frekari upplýsingar um könnunina er að finna á heimasíðu Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja, www.hes.is
Þrátt fyrir það selja flestar verslanir á Suðurnesjum unglingum undir 18 ára aldri tóbak. Aðeins sex sölustaðir af 29, seldu unglingum ekki tóbak. Þessir staðir eru Brautarnesti, Fitjaborg-bensínsala, Kaupfélagið, Faxabraut, Myndlist og Sparkaup í Reykjanesbæ og Olís bensínsala, Grindavík. Aðrir sölustaðir á Suðurnesjum seldu unglingum einu sinni eða oftar. Frekari upplýsingar um könnunina er að finna á heimasíðu Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja, www.hes.is