SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Auðlindastefna á þremur tungumálum
Fimmtudagur 12. nóvember 2009 kl. 11:32

Auðlindastefna á þremur tungumálum


Bæjaryfirvöld í Grindavík hafa að undanförnu kynnt auðlindastefnu Grindavíkurbæjar og og verður hún lögð fram til síðari umræðu á næsta bæjarstjórnarfundi í desember. Til stendur að gefa auðlindastefnuna út á þremur tungumálum á heimasíðu bæjarins.
Auðlindastefnu bæjarfélagsins er ætlað að taka markvisst á náttúruvernd samfara nýtingu auðlinda.

Mynd/Oddgeir Karlsson - Grindavík.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025