Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Atvinnuvegasýning samhliða Ljósanótt að ári
Sunnudagur 7. september 2008 kl. 20:00

Atvinnuvegasýning samhliða Ljósanótt að ári

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ásmundur Friðriksson, framkvæmdastjóri Ljósanætur í Reykjanesbæ segist þakklátur þeim fjölmörgum góðu gestum sem komu á Ljósanótt og gerðu hátíðina að þeirri fjölskyldu- og menningarhátíð sem raun varð á. Einnig þakkar hann lögreglu- og björgunarliði fyrir þeirra þátt umgjörð hátíðarinnar. Undirbúningur fyrir 10. Ljósanæturhátíðina er þegar hafin en stefnan er tekin á stóra atvinnuvegasýningu samhliða Ljósanæturhátíðinni að ári.

Í vefsjónvarpi Víkurfrétta hér á vf.is eru þrjú ný myndbönd sem tenjast Ljósanæturhátíðinni. Fyrst má nefna sjónvarpsfrétt sem við hjá Víkurfréttum tókum saman fyrir Stöð 2 í kvöld. Þá er ítarleg samantekt um Skessuna í fjallinu sem er flutt til Reykjanesbæjar og að lokum viðtal við Ásmund Friðriksson, framkvæmdastjóra Ljósanætur, sem gerir upp hátíðina og spáir aðeins í framhaldið.

- Skoðið Vefsjónvarp Víkurfrétta!