Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Atvinnuþróunarfélag Voga- og Vatnsleysustrandar stofnað
Föstudagur 17. febrúar 2006 kl. 12:32

Atvinnuþróunarfélag Voga- og Vatnsleysustrandar stofnað

Fjölmennur stofnfundur atvinnuþróunarfélags Voga- og Vatnsleysustrandar var haldinn í Vogum í gærkvöld. Var Þórður Guðmundsson kosinn formaður og stjórn kosin.

Í frétt frá fundinum segir:
Fundurinn lýsti áhyggjum af þróun atvinnumála. Möguleikar til atvinnusköpunar eru miklir á þessu svæði. Fundarmenn töldu eðlilegt að hin mikla ónýtta jarðorka á svæðinu yrði nýtt atvinnulífi sveitarfélagsins til framdráttar.

 

 


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024