Atvinnurógur - segja leigubílstjórar
Leigubílstjórar við Leifsstöð á Keflavíkurflugvelli eiga ekki orð yfir frétt DV í dag þess efnis að farþegar leigubifreiðar hafi borgað 20.000 kr. á haus fyrir akstur frá Leifsstöð og til Reykjavíkur.Þetta er ekkert annað en atvinnurógur, sögðu leigubílstjórar sem rætt var við nú rétt fyrir hádegið.