Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Atvinnumessu frestað
Þriðjudagur 10. apríl 2012 kl. 11:40

Atvinnumessu frestað

Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhugaðri Atvinnumessu sem halda átti þann 13. apríl 2012 í Stapa. Ástæðan er sú að ekki hefur enn fengist nægilegur fjöldi fyrirtækja til að taka þátt í messunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fljótlega eftir páska verður tekin ákvörðun um hvort og þá hvenær hún verður haldin.