RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Atvinnulausum fjölgaði um 100
Fimmtudagur 8. nóvember 2012 kl. 10:42

Atvinnulausum fjölgaði um 100

Atvinnulausir á Suðurnesjum eru samtals 958 samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun og Starf ehf.

Atvinnulausum á Suðurnesjum hefur fjölgað um liðlega 100 í október frá fyrri mánuði.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025