Atvinnulausir á Suðurnesjum eru samtals 958 samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun og Starf ehf. Atvinnulausum á Suðurnesjum hefur fjölgað um liðlega 100 í október frá fyrri mánuði.