Atvinnulausir fá frítt í sund í Garði
Þeir íbúar í Garði sem eru án atvinnu geta nú fengið frítt í sund í sundlauginni í Garði, sem skartar góðri sundlaug, heitum pottum og vatnsrennibraut af bestu gerð. Sundkortið þurfa atvinnulausir Garðbúar hins vegar að sækja í Virkjun mannauðs í byggingu 740 á Vallarheiði og geta þá kynnt sér það sem er í boði þar fyrir fólk í atvinnuleit.
Nánari upplýsingar má finna á þessum slóðum:
Sveitarfélagið Garður
www.svgardur.is
Virkjun
Flugvallarbraut 740, Vallarheiði
www.virkjun.blog.is
Sveitarfélagið Garður
www.svgardur.is
Virkjun
Flugvallarbraut 740, Vallarheiði
www.virkjun.blog.is