Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Átta á hraðferð, tveir án belta og einn í símanum
Miðvikudagur 12. júlí 2006 kl. 09:26

Átta á hraðferð, tveir án belta og einn í símanum

Sjö ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi á næturvakt lögreglunnar í Keflavík.   Sá sem hraðast ók var 132 km hraða en hámarkshraði á þessum vegum er 90 km.
Til viðbótar hafði lögregla afskipti af fjórum ökumönnum á Reykjanesbraut í gærdag. Einn var á hraðferð, tveir notuðu ekki öryggisbelti við aksturinn og einn var að blaðra í farsíma án þess að nota handfrjálsan búnað.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024