Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

ATP haldin á Ásbrú að ári
Mánudagur 27. júlí 2015 kl. 18:35

ATP haldin á Ásbrú að ári

Tónlistarhátíðin  All Tomorrow´s Parties - ATP verður haldinn á Ásbrú að ári í fjórða sinn og hafa skipuleggjendur nú þegar opnað miðasölu fyrir viðburðinn sem haldinn verður dagana 1. - 3. júlí 2016.

ATP fór fram á Ásbrú 2. - 4. júlí sl. þar sem m.a. komu fram pönkafill Iggy Pop, Skotarnir í Belle & Sebastian og rappgoðin í Public Enemy. Flestir gestir hátíðinnar koma erlendisfrá en talið er að þeir hafi verið um 4.000 talsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Barry Hogan upphafsmaður ATP sem tók þátt í hátíðinni í ár lofar nýjum listamönnum að ári.

"Each year we are treated to amazing performances, and in 2015 Public Enemy played what I would describe as one of the best shows of their career. We look forward to a host of new acts that have never played Iceland before coming over in the summer of 2016!" - Barry Hogan, ATP Founder

Public Enemy slógu í gegn á ATP í sumar.