Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Átján óku of geyst
Mánudagur 10. júní 2013 kl. 17:10

Átján óku of geyst

Lögreglan á Suðurnesjum kærði um helgina átján ökumenn fyrir of hraðan akstur. Langflest brotin áttu sér stað á Reykjanesbraut. Sá sem hraðast ók mældist á 136 kílómetra hraða, þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Þá óku þrír ökumenn enn á negldum hjólbörðum og skráningarnúmer voru fjarlægð af tveimur bifreiðum, annarra þar sem hún var ótryggð og hin hafði ekki verið færð til endurskoðunar innan tímamarka.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024