Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aska svífur yfir Suðurnesjum
Föstudagur 4. júní 2010 kl. 15:04

Aska svífur yfir Suðurnesjum


Talsvert öskufjúk er nú á sunnan og suðvestanverðu landinu og birtist það m.a. í mistri sem liggur yfir Suðurnesjum. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er svifrykið ekki yfir heilsuverndarmörkum. Í höfðuðborginni er hins vegar reiknað með að magn svifryks fari yfir þau mörk og er fólki með lungnasjúkdóma og astma ráðlagt að halda sig innan dyra.

Fréttir berast af gríðarlegri svifryksmengun á Hvolsvelli þar sem vart sér á milli húsa og fólk gengur um með rykgrímur.

VFmyndir/elg.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024