Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ársfundur MSS á mánudag
Frá útskriftardegi hjá MSS.
Fimmtudagur 16. október 2014 kl. 08:30

Ársfundur MSS á mánudag

Ársfundur Miðstöðvar símennturnar á Suðurnesjum verður haldinn næstkomandi mánudag í húsakynnum MSS við Krossmóa.

Dagskrá fundarins, sem hefst kl. 14:00, verður á þessa leið:

·        Ávarp formanns MSS
·        Ársskýrsla MSS
·        Ársreikningur MSS
·        Niðurstöður könnunar hjá þátttakendum í framhaldsfræðslu – Sigríður Ólafsdóttir Capacent
·        Þátttakendur hjá MSS segja sína sögu
·        Kaffi og meðlæti
 
 
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024