Arnór Vilbergsson organisti Keflavíkurkirkju
Arnór Vilbergsson, 32 ára Keflvíkingur er nýráðinn organisti við Keflavíkurkirkju.
1.ágúst lætur Hákon Leifsson af störfum. Hákon hefur verið organisti Keflavíkurkirkju síðan 2001.
Síðasta guðsþjónusta Hákonar verður sunnudaginn 27. júlí kl. 20:00. Fyrsta guðsþjónusta nýja organistans verður 10. ágúst kl. 11:00.