Arnar Helgi hjólar 400 kílómetra með handafli
Arnar Helgi Lárusson úr Reykjanesbæ ætlar að hjóla 400 kílómetra með höndunum og safna í leiðinni fyrir fjórum rafmagns fjallahjólum fyrir hreyfihamlaða, en hvert þeirra kostar tvær og hálfa milljón króna. Hjólatúrinn hófst í dag kl. 16:00 og stefnir Arnar Helgi á að ljúka við vegalengdina á sólarhring
Verkefnið er unnið í samstarfi við Íþróttafélag fatlaðra.
Á þessari síðu getur þú stutt við verkefnið.