Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Árlegar réttir í Grindavík á laugardaginn
Fimmtudagur 19. september 2002 kl. 13:47

Árlegar réttir í Grindavík á laugardaginn

Þann 22. september 2002 verður rekið til réttar í Þórkötlustaðarréttum kl. 15:00. Tilvalið er fyrir fólk á öllum aldri að koma og sjá réttir í fullum skrúða í Grindavík sunnudaginn 22. september kl. 15:00. Hefð er fyrir því að fólk komi saman í réttum í Grindavík til að flokka fé og er það orðin skemmtilegur atburður í lífi bæjabúa.Fólk er beðið að klæða sig í takt við veður.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024