RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Árlega hundaganga HRFÍ á laugardaginn
Þriðjudagur 22. nóvember 2005 kl. 16:51

Árlega hundaganga HRFÍ á laugardaginn

Hin árlega hundaganga HRFÍ verður farin laugardaginn 26. nóvember kl. 13.00. Mæting er við pósthúsið í Keflavík kl 12.50. Gengið verður niður á smábátahöfn og aftur til baka.

Þessi ganga er til að minna á að hundar eru komnir til að vera í þéttbýli og að það séu til ábyrgir hundaeigendur sem þrífa upp eftir hundana sína. Hinir sem gera það ekki eru vinsamlega beðnir um að vera heima.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025