Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áríðandi viðvörun frá lögreglunni
Mynd úr safni.
Föstudagur 18. desember 2015 kl. 14:30

Áríðandi viðvörun frá lögreglunni

Lögreglan á Suðurnesjum hefur sent frá sér viðvörun vegna hálku sem nú er að myndast í frostrigningu á Suðurnesjum.

Mikil hálka er á Reykjanesbraut við Innri Njarðvík og eru nokkur umferðaróhöpp í gangi þar nú. Fólk sem á þar leið um er beðið um að hafa varann á og keyra rólega!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024