Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áríðandi tilkynning frá lögreglu
Mánudagur 19. október 2009 kl. 22:02

Áríðandi tilkynning frá lögreglu

Af gefnu tilefni vil Lögreglan á Suðurnesjum koma áleiðis til fólks að skilja ekki bifreiðar eftir ólæstar og ekki skilja eftir verðmæti eftir í bifreiðum á glámbekk. Jafnframt vil lögreglan hvetja íbúa til að hafa samband við lögreglu ef það verður vart við grunsamlegar mannaferðir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024