Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Árgangagangan í beinni á fésbók Víkurfrétta
Laugardagur 3. september 2016 kl. 12:26

Árgangagangan í beinni á fésbók Víkurfrétta

Árgangagangan á Ljósanótt verður í beinni útsendingu á fésbókarsíðu Víkurfrétta. Gangan leggur af stað kl. 13:30 og um hálftíma síðar verður gangan komin á hátíðarsvæðið á Bakkalág.

Sjónvarp Víkurfrétta setur upp búnað sinn við hringtorgið beint á mótum Hafnargötu og Aðalgötu. Útsendingin hefst í þann mund sem fer að sjást í gönguna koma niður Hafnargötuna.

Á þessari síðu verður hægt að horfa á gönguna í beinni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024