Bako
Bako

Fréttir

Föstudagur 27. júní 2003 kl. 18:25

Árekstur við Grænásveg

Fyrir stundu varð árekstur við Grænásveg þar sem þrjár bifreiðar virðast hafa lent í árekstri. Svo virðist sem um aftanákeyrslu sé að ræða. Lögregla lokaði Njarðarbraut og sjúkrabíll var sendur á staðinn. Ekki er vitað um slys á fólki.VF-ljósmynd/Jóhannes Kr. Kristjánsson
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025