Þriðjudagur 25. nóvember 2014 kl. 20:44
Árekstur við Fitjar
Árekstur varð við Fitjar í dag á einum af varasömustu gatnamótum Reykjanesbrautar. Jeppi og fólksbíll skullu þar saman með þeim afleiðingum að flytja þurfti þrjá á slysadeild. Ekki er vitað um ástand farþega að svo stöddu.