Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Árekstur á gatnamótum Hringbrautar og Vesturgötu
Sunnudagur 19. febrúar 2006 kl. 11:10

Árekstur á gatnamótum Hringbrautar og Vesturgötu

Í gær varð árekstur á gatnamótum Hringbrautar og Vesturgötu í Keflavík. Ökumaður annarar bifreiðarinnar varð fyrir minniháttar meiðslum. Þá var önnur bifreiðin flutt af vettvangi með dráttarbifreið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024