Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Árekstur á Flugvallarvegi
Þriðjudagur 2. september 2003 kl. 11:39

Árekstur á Flugvallarvegi

Fyrir stundu varð árekstur á mótum Reykjanesbrautar og Hafnavegar þar sem tvær bifreiðir rákust saman. Lögregla og sjúkrabifreið komu á vettvang. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni í Keflavík er um minniháttar slys á fólki að ræða.VF-ljósmynd: Frá slysstað á Reykjanesbraut.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024