Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Áramótabrennur í Sandgerði og Garði
Mánudagur 31. desember 2018 kl. 14:48

Áramótabrennur í Sandgerði og Garði

Áramótabrennur verða bæið í Sandgerði og Garði í kvöld. Bennan í Sandgerði hefst kl. 20:00 og kl. 20:30 verður flugeldasýning. Brennan er í umsjón Björgnuarsveitarinnar Sigurvonar.
 
Kveikt verður í brennunni í Garði kl. 20:30 og flugeldasýning verður svo kl. 21:00. Það er Björgunarsveitin Ægir sem sér um brennuna í Garði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024