Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Appelsínugul veðurviðvörun á morgun
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 3. janúar 2020 kl. 16:13

Appelsínugul veðurviðvörun á morgun

Suðaustan stormur eða rok 18-25 m/s með snjókomu, lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Búast má við mjög hvössum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 35 m/s, einkum á Kjalarnesi og við Hafnarfjall.

Fólki bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám. Búast má við samgöngutruflunum og fólki bent á að sýna varkárni og fresta ferðalögum fram yfir gildistíma viðvöruninnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024