Annar áfangi Hjólað til góðs gengur vel
Hjólakapparnir okkar lögðu af stað í morgunsárið í austurátt í öðrum áfanga Hjólað til góðs. Meðfylgjandi mynd var tekin af fjórmenningunum með lögreglumönnum á Hvolsvelli. Við segjum ykkur nánari fréttir af ferðalaginu í kvöld, þegar fleiri mynda og pistils er að vænta í hús frá okkar mönnum. Fylgist áfram með á www.vf.is/hjolad.