Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ánægja í Suðurnesjabæ með viðhorf íbúa
Fimmtudagur 17. febrúar 2022 kl. 09:32

Ánægja í Suðurnesjabæ með viðhorf íbúa

Bæjarráð Suðurnesjanbæjar lýsir ánægju með niðurstöður árlegrar könnunar Gallup með viðhorf íbúa til þjónustu sveitarfélagsins og búsetu.

Almennt eru íbúar ánægðir með búsetu í Suðurnesjabæ og þá þjónustu sem sveitarfélagið veitir. Ánægja eykst frá fyrri könnun meðal annars um menningarmál, þjónustu við aldraða og barnafjölskyldur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þá er Suðurnesjabær í efsta sæti í samanburði við önnur sveitarfélög í könnuninni varðandi úrlausnir starfsfólks á erindum sem berast frá íbúum.