Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Laugardagur 17. nóvember 2001 kl. 10:06

Ánægður með nýja skólabílinn

Grindavíkurbær fékk afhenta nýja bifreið sl þriðjudag, Toyota Hiace, sem notuð verður til aksturs fatlaðra barna og skólabarna sem búsett eru í Þórkötlustaðahverfi.
Óskar Ágústsson bílstjóri leist ágætlega á nýja bílinn en hann var ekki búinn að prufukeyra hann þegar blaðamaður VF mætti á staðinn til að skoða gripinn.
,,Við höfum verið með Ford Econoline sem var orðinn gamall og þreyttur. Ég fer kvölds og morgna með fatlaða einstaklinga héðna og flyt þá á Hæfingarstöðina í Keflavík. Ég kem líka við í Vogunum og tek tvo einstaklinga þar. Þess á milli ek ég grunnskólabörnum sem búa í Þórkötlustaðahverfi, til og frá skóla en í bílnum er pláss fyrir níu manns’’, sagði Óskar og veifaði nýju bíllyklunum.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25