Fimmtudagur 3. maí 2001 kl. 16:00
Alvarlegum slysum hefur fjölgað
Alvarlegum slysum á fólki á Reykjanesbraut hefur fjölgað umtalsvert síðan sett var upp lýsing þar fyrir þremur árum.Þetta gengur þvert á það sem talsmenn lýsingarinnar héldu fram þegar þeir börðust fyrir henni á sínum tíma.
Bylgjan greindi frá.